Ráðgjöf og eftirfylgd

Ráðgjöf og eftirfylgd er í boði fyrir hvern þann þátttakanda sem lokið hefur endurhæfingu hjá SN, sé talin þörf á því.

Eftirfylgdarsamningur er gerður um áframhaldandi stuðning og meta ráðgjafi og þátttakandi sameiginlega hver þörfin sé svo viðkomandi geti stundað nám, vinnu eða verið í áframhaldandi virkni.

pusl